Afsláttur - afsláttarkjör 

Samið hefur verið við ýmsar verslanir um land allt um afslátt á vörum og þjónustu og geta félagsmenn SFR nýtt sér það með því að framvísa félagsskírteini við upphaf viðskipta. Sumstaðar þarf að taka fram að um Íslandskortið afslátt sé að ræða. 

Sjá hér upplýsingar um afsláttarkjörin.

Til þess að nýta sér afsláttarkjörin þarf félagsmaður að sýna gilt félagsskírteini við upphaf viðskipta. Félagsskírteini eru send út á tveggja ára fresti og einnig reglulega til nýrra félagsmanna. Vinsamlegast snúið ykkur til skrifstofu SFR ef félagsskírteini hefur ekki borist þér.

Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér afsláttarkjörin vel og nýta sér þau.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)