Aðalfundur SFR er öllum félagsmönnum opinn og fer hann með æðsta vald félagsins.  Á aðalfundi eru teknar stefnumarkandi ákvarðanir í starfi félagsins. Aðalfund skal halda fyrir lok marsmánaðar ár hvert. Sjá nánar um fyrirkomulag aðalfundar í lögum SFR.

Aðalfundur SFR 2018

Fundurinn var haldinn 21. mars kl. 17.00 að Grettisgötu 89, 1. hæð

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins
Lagabreytingar
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða 
Fjárhagsáætlun
Ályktanir aðalfundar afgreiddar
Önnur mál:
- Framkvæmda - og kynningaráætlun vegna hugmynda um sameiningu SFR og St.Rv. kynnt.
- Trúnaðarmaður ársins


Aðalfundur SFR 2017
Fundurinn var haldinn 23. mars og hófst kl. 17.

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar.
Reikningar félagsins.
Lagabreytingar.
Stjórnarkjör.
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara.
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða.
Kosið í stjórnir Orlofssjóðs, Vinnudeilusjóðs, Starfsmenntunarsjóðs og Styrktar- og sjúkrasjóðs.
Fjárhagsáætlun.
Ályktanir aðalfundar afgreiddar.
Önnur mál.


Aðalfundur SFR 2016
Fundurinn var haldinn miðvikudaginn 30. mars og hófst kl. 17.

DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar.
Reikningar félagsins.
Lagabreytingar.
Kosinn löggiltur endurskoðandi, 2 skoðunarmenn og 2 til vara.
Ákvörðun um iðgjald félagsmanna og skipting milli sjóða.
Fjárhagsáætlun.
Ályktanir aðalfundar afgreiddar.
Önnur mál.

Ályktanir aðalfundar 30. mars 2016:
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um kjaramál
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um húsnæðismál
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um almannaþjónustuna
Ályktun aðalfundar SFR stéttarfélags í almannaþjónustu um TISA

 Tillögur að lagabreytingum 2016 - samþykktar á aðalfundi 2016

Ársskýrsla stjórnar 2015-2016

Fundargerð aðalfundar 2016 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)