Gönguklúbbur Lífeyrisdeildar 
Veturinn 2018 – 2019

Gestir velkomnir 

Gönguklúbbur LSFR gengur af krafti allan veturinn en hann hittist alla miðvikudaga kl. 10:30-11:30 þannig að það er um að gera að merkja þetta inn á dagatalið. Hópurinn hittist á fjórum stöðum til skiptis sem eru: 1)Laugardalslaug (anddyri). 2) Vesturbæjarlaug / Hofsvallagata. 3)Árbæjarsafn, nyrðra bílastæði. 4) Skógræktin, Fossvogi (neðan Borgarspítala).  

Apríl 3. Árbæjarsafn
Apríl 10. Fossvogur
Apríl 17. Laugardalur
Apríl 24. Árbæjarsafn
Maí 1. Óvissuganga
Maí 8. Óvissuganga
Maí 15. Óvissuganga/ Slútt?

Veturinn 2019 – 2020

Sept. 11. Vesturbæjarlaug 
Sept. 18. Árbæjarsafn 
Sept. 25. Fossvogur 
Okt. 2. Laugardalur 
Okt. 9. Vesturbæjarlaug 
Okt. 16. Árbæjarsafn 
Okt. 23. Fossvogur 
Okt. 30. Laugardalur 
Nóv. 6. Vesturbæjarlaug 
Nóv. 13. Árbæjarsafn 
Nóv. 20. Fossvogur 
Nóv. 27. Laugardalur 
Des. 4. Vesturbæjarlaug 
Des. 11. Árbæjarsafn 
Des. 18. Fossvogur 
Des. 25. Gleðileg jól! 

Jan. 1. Gleðilegt nýtt (hlaup)ár!
Jan. 8. Laugardalur
Jan. 15. Vesturbæjarlaug
Jan. 22. Árbæjarsafn
Jan. 29. Fossvogur
Feb. 5. Laugardalur
Feb. 12. Vesturbæjarlaug
Feb. 19. Árbæjarsafn
Feb. 26. Fossvogur
Mars 4. Laugardalur
Mars 11. Vesturbæjarlaug
Mars 18. Árbæjarsafn
Mars 25. Fossvogur
Apríl 1. Laugardalur
Apríl 8. Vesturbæjarlaug
Apríl 15. Árbæjarsafn
Apríl 22. Fossvogur
Apríl 29. Óvssuganga
Maí 6. Óvissuganga
Maí 13. Óvissuganga/Slútt?

Gönguhópurinn er með fésbókarsíðuna: Gönguhópur LSFR - Grjótharðir göngugarpar

Gönguhópurinn er með fésbókarsíðuna: Gönguhópur LSFR - Grjótharðir göngugarpar

Óvissugangan: Á vorin með batnandi veðri er gaman að brjóta upp hefðina og ganga nýjar leiðir. Gönguhópurinn ákveður vikuna á undan hvar skuli ganga síðustu tvö til þrjú skiptin. Að sjálfsögðu byrja allar ferðir hjá Gönguklúbbnum kl. 10:30 og enda ca. kl. 11:30. Til dæmis hefur verið gengið um trjálundinn við Rauðavatn og í kring um Vífilstaðavatn og snarlað í IKEA. Uppástungur m.a.: Grafarvogur, Seltjarnarnes, Sæbraut, Höfnin, Hafnarfjörður, Kársnes, Elliðavatn, eða annað - helst nálægt Strætisvagnaleiðum (eða sameinast í bílum). 

Veður: Í vondu veðri hefur stundum (reyndar sjaldan) þurft að fella niður ferðir. Rætt var um að mæta þó á staðinn, ef stætt væri og ákveða þá hvort og hvert sé ráðlegt að fara - t.d. á upphitaða göngustíga Miðbæjarins eða annað. Einnig væri hægt að mæta á Hlemmi eða Torginu t.d. í janúar þegar myrkrið er mest og veðrin risjótt – en ekkert fastákveðið. 

Hér er á ferðinni þægileg hreyfing í góðum félagsskap.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)