Vertu með í háskóladeild SFR 

Um aðild að háskóladeild SFR geta þeir sótt sem lokið hafa Bachelor-gráðu eða sambærilegu námi eða að minnsta kosti 60 ECTS einingum á háskólastigi. 

Nýir félagar öðlast félagsréttindi þegar við samþykkt umsóknarinnar. Stjórn háskóladeildar fundar mánaðarlega og fer yfir vafamál. Verði aðildarbeiðni hafnað getur umsækjandi skotið niðurstöðunni til stjórnar SFR sem tekur endanlega ákvörðun í málinu. 

SKRÁNING Í HÁSKÓLADEILD GEGNUM MÍNAR SÍÐUR

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)