Vertu með í háskóladeild Sameykis 

Skráning í háskóladeild Sameykis hefst í september 2019 þegar að ný vefur Sameykis opnar. Skráningin verður auglýst þegar hún fer í loftið.

Rétt til aðildar að háskóladeild Sameykis – stéttarfélags í almannaþjónustu eiga þeir félagsmenn sem lokið hafa Bachelor - gráðu eða sambærilegu námi (180 ECTS). Félagsmenn sem lokið hafa fyrsta námsári eða 60 ECTS einingum á háskólastigi geta einnig sótt um aðild að deildinni sem nemar.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)