Aðalfundur Háskóladeildar SFR var haldinn miðvikudaginn 7.mars.

 Næsti stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 4.apríl. 

Um háskóladeild

Háskóladeild SFR var stofnuð 17. nóvember 2016 og hefur það að markmiði sínu að gæta í hvívetna hagsmuna félagsmanna á vinnumarkaði og vera málsvari þeirra. Deildin mun halda uppi kynningar- og félagsstarfi með deildarfélögum og eflir þekkingu félagsmanna m.a.með því að stuðla að fræðslustarfi.

Rétt til aðildar að Háskóladeild SFR eiga þeir félagsmenn sem lokið hafa Bachelor gráðu eða sambærilegu námi en auk þess geta þeir félagsmenn sem lokið hafa fyrsta námsári eða 60 ECTS einingum á háskólastigi einnig sótt um fulla aðild að deildinni.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)