Baráttufundur á alþjóðlegum baráttudagi kvenna

Á morgun 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni er blásið til baráttufundar kl. 17-18:30 í Gamla bíói, Ingólfsstræti 2a. Sameyki stéttarfélag stendur fyrir fundinum ásamt fjölmörgum fleiri aðilum. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á baráttufundinn.

Kynnir: Drífa Snædal

Ræðukonur:

  • Sanna Magdalena Mörtudóttir
  • NIchole Leigh Mosty
  • Magga Stína Blöndal
  • Arna Jakobína Björnsdóttir

Ljóð: 

  • Eydís Blöndal

Tónlist: 

  • Spaðabani
  • Guðlaug Fríða
  • Kvennakórinn Impra

Aðgengi:
Lyfta innanhús á salerni og upp á svalir. Inngangur fyrir hjólastóla við Petersen svítuna, þar eru sliskjur upp 10-20 cm hátt þrep.

Sjá viðburð hér á fésbók.

Til baka

Framhaldsaðalfundur Sameykis


Fimmtudaginn 28. mars kl. 17 verður framhaldsaðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Fundurinn verðu haldinn að Grettisgötu 89, 1 hæð. Á dagskrá verður skýsla stjórnar um starfssemi á síðasta ári. Lagðir fram...

Nýja merkið okkar

Sameyki hefur eignast nýtt merki. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem hjálpaði okkur að finna hið eina rétta. Í því má sjá S-in úr gömlu félögunum og keðjuna sem táknar samstöðuna. Merkið er teiknað með sameiningu í huga...

NÝR ORLOFSVEFUR

Orlofskerfi SFR og St.Rv. hefur nú verið sameinað og þess vegna höfum við að mestu lokað fyrir gamla Orlofsvef SFR. Í staðinn þarf að velja 

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

Sterkasta birtingarmynd samfélagsábyrgðar fyrirtækja er að þau greiði sinn réttláta hlut af sköttum. 

Einkavæðing opinberrar þjónustu og skaðleg áhrif hennar gengur sem rauður þráður í gegnum umræður kvennanna á...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)