Opinn félagsfundur 1. nóvember

Undanfarnar vikur höfum við heimsótt fjölmarga vinnustaði víða um land og kynnt fyrir félagsfólki hugmyndir um sameiningu SFR og St.Rv.  Þann 1. nóvember kl. 16:30 verður einnig haldinn opinn félagsfundur á Grettisgötu 89 um málið. Markmiðið er að ná til sem flestra og fá fólkið okkar til að kynna sér málin, ræða saman og spyrja spurninga og því hvetjum við félagsfólk til að fjölmenna.

Atkvæðagreiðslan verður rafræn og mun standa frá hádegi 6. nóvember til hádegis þann 9. nóvember og verður niðurstaðan kynnt samdægurs. Það er mikilvægt fyrir okkur öll að fjöldinn sé að baki niðurstöðunni, hver sem hún verður.

Til baka

Framhaldsaðalfundur Sameykis


Fimmtudaginn 28. mars kl. 17 verður framhaldsaðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Fundurinn verðu haldinn að Grettisgötu 89, 1 hæð. Á dagskrá verður skýsla stjórnar um starfssemi á síðasta ári. Lagðir fram...

Nýja merkið okkar

Sameyki hefur eignast nýtt merki. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem hjálpaði okkur að finna hið eina rétta. Í því má sjá S-in úr gömlu félögunum og keðjuna sem táknar samstöðuna. Merkið er teiknað með sameiningu í huga...

NÝR ORLOFSVEFUR

Orlofskerfi SFR og St.Rv. hefur nú verið sameinað og þess vegna höfum við að mestu lokað fyrir gamla Orlofsvef SFR. Í staðinn þarf að velja 

Baráttan gegn einkavæðingu áberandi á alþjóðavettvangi

Sterkasta birtingarmynd samfélagsábyrgðar fyrirtækja er að þau greiði sinn réttláta hlut af sköttum. 

Einkavæðing opinberrar þjónustu og skaðleg áhrif hennar gengur sem rauður þráður í gegnum umræður kvennanna á...

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)