SFR fólk stúderar samningatækni

Nú stendur yfir námsstefna á vegum ríkissáttasemjara um samningatækni. Námsstefnan er haldin í Borgarnesi en þar eru alls um 80 manns, stjórnar- og samninganefndarfólk ýmissa stéttarfélaga. Þetta er í annað sinn sem ríkissáttasemjari heldur námsstefnu af þessu tagi en markmið hennar er m.a. að efla færni samningarnefndarfólks og auka fagmennsku við kjarasamningaborðið og stuðla þannig að órofa samningaferli. Námsstefnan þykir afar lærdómsrík og ekki spillir að þar hittast aðilar margra félaga og skiptast á reynslu og þekkingu.

 

Til baka

Fulltrúar SFR á þingi BSRB

Salir og gangar Hilton hótels Nordica hafa verið iðandi af lífi síðustu daga því um 200 fulltrúar aðildarfélaga BSRB hafa þar setið sitt 45. þing. SFR á þar 48 glæsilega fulltrúa sem allir hafa tekið virkan þátt í málefnastarfi...

Starfsfólk á BSRB þingi

Við ætlum að vera virk á BSRB þinginu og því verður mögulega örlítið hægar svarað í símann milli kl. 10:00 og 12:00 í dag þar sem flestir verða á þingsetningunni. Við biðjum ykkur um að sýna því þolinmæli og hringja kannski aftur...

Hjálpaðu okkur að ná til þín

Þessa dagana er SFR með sérstakt átak í gangi til þess að betrumbæta félagaskrána, þ.e. bæta inn símanúmerum og netföngum þar sem vantar. Þess vegna gætu einhverjir félagsmenn átt von á símtali frá okkar fólki þar sem spurt...

Sviðamessa LSFR

Sviðamessa Lífeyrisdeildar SFR verður haldin laugardaginn 27. október, kl. 12:00 að Grettisgötu 89, 1. hæð. Boðið verður upp á svið ásamt meðlæti, kaffi og eftirrétt. Húsið opnar kl. 11:30. 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)