Gott að vita námskeið og fyrirlestrar á vorönn 2018! Skráning opnar 25. jan. kl. 17

Fjölbreytt námskeið og fyrirlestrar eru í boði fyrir félagsmenn SFR og St.Rv. nú á vorönn 2018. Sem dæmi um námskeið má nefna: Aqua Zumba, Fablab, Fluguhnýtingar, Eldað fyrir einn, Heimajarðgerð, Framtíðar-vinnumarkaðurinn, Íbúðaskipti, Tálgun og Ritlist - sögur úr eigin lífi.

Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu eða skrifstofum félaganna hér.

Til baka

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst

Haustið 2018 verður í fyrsta sinn í boði nýtt nám í opinberri stjórnsýslu á fagháskólastigi þróað af Fræðslusetrinu Starfsmennt og Háskólanum á Bifröst í samvinnu við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og fjármála- og...

Þorrablót Lífeyrisdeildar


Árlegt þorrablót líeyrisdeildar SFR var haldið á laugardaginn. Það mátti ekki miklu muna,að þorrinn væri liðinn, en blótinu var frestað um viku vegna veðurs og því haldið á síðasta degi Þorra.
Það var góð stemning...

Launaþróunartrygging afgreidd í fyrsta sinn


Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum hækka um 1,3%
Laun félagsmanna SFR hjá ríki og sjálfseignarstofnunum verða hækkuð um 1,3% að meðaltali frá og með 1. janúar 2017, til að bæta...

Ójöfnuður á Íslandi

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands var aðalgestur á trúnaðarmannaráðsfundinum í gær. Hann fjallaði um þróun tekju - og eignaskiptingar á Íslandi frá millistríðárunum til samtímans. Fyrirlestur hans byggir...