Sjóðir fyrir félagsmenn SFR

SFR og viðsemjendur hafa komist að samkomulagi um að greitt sé í neðangreinda sjóði. Greiðslan getur verið mismunandi eftir því hver samningsaðilinn er, sjá nánar hér

Þá greiða félagsmenn SFR félagsgjald sem er skipt á milli félagssjóðs og vinnudeilusjóðs, en aðalfundar SFR tekur ákvörðun um félagsgjaldið og skiptinguna á hverju ári.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)