Stofnun ársins 2018

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2018 voru kynntar 9. maí á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og Hástökkvari ársins.

Stórar stofnanir (50 starfsmenn eða fleiri)

  1. Ríkisskattstjóri
  2. Reykjalundur
  3. Vínbúðin - ÁTVR

Meðalstórar stofnanir (20-49 starfsmenn)

  1. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
  2. Menntaskólinn á Tröllaskaga
  3. Einkaleyfastofan

Minni stofnanir (færri en 20 starfsmenn)

  1. Persónuvernd
  2. Hljóðbókasafn Íslands
  3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Hástökkvari ársins

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Myndir frá athöfninni á Nordica

Ítarlegar upplýsingar og niðurstöður könnunarinnar má finna hér:

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)