Happdrætti í tenglsum við val á Stofnun ársins

Dregnir eru út 7 happdrættisvinningar úr innsendum svörum í könnun SFR um val á Stofnun ársins. Einnig eru tíu manns sem fá 2 bíómiða í skyndihappdrætti.

Vinningar árið 2018 voru:
  • Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 60.000 kr., 3 vinningar.
  • Gjafabréf í orlofshúsi SFR (utan úthlutunartíma), 2 vinningar.
  • Tveir miðar á tónlistarhátíðina Airwaves, 2 vinningar.

Vinningsnúmer árið 2018 voru:

209.832   -   210.910   -   221.263   -   211.954   -   220.483   -   206.392   -   203.150

Þá voru einnig dregnir út 8 vinningar meðal ríkisstarfsmanna sem ekki tilheyra SFR og eru þau vinningsnúmer eftirfarandi, en haft hefur verið samband við vinningshafana: 

206.201   -   200.521   -   215.717   -   206.023   -   207.387   -   215.599   -   222.826   -   202.594

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)