Námskeið og fyrirlestrar á höfuðborgarsvæðinu

Fræðsla á vegum Sameykis (SFR og St.Rv.) í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun. 

Opnað verður fyrir skráningu á vorönn þriðjudaginn 29. janúar kl. 17.

Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra

SFR, Kjölur, Aldan og Samstaða hafa einnig boðið upp á námskeið á Norðurlandi vestra í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Námskeið á vorönn:

Námskeið og fyrirlestrar á Ísafirði

Félagsmenn SFR geta sótt eftirfarandi námskeið hjá Fræðslumiðstöð Ísafjarðar, sér að kostnaðarlausu. Eina sem þarf að gera er að skrá sig á vefsíðu Fræðslumiðstöðvarinnar og tiltaka stéttarfélagið og SFR mun greiða námskeiðsgjaldið. Verið er að vinna að því að festa niður námskeið á vorönn 2019.

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun.
Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)