Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

1. september 2014

Atkvćđagreiđsla um kjarasamning Ás - frestur framlengdur

Búið er að framlengja frest til kl. 11 fim. 4. sept. til að greiða atkvæði um kjarasamning SFR og Áss. Við hvetjum félagsmenn SFR hjá Ás til að kynna sér efni kjarasamningsins hér og greiða atkvæði sem fyrst. Atkvæðagreiðslan er rafræn og því er smellt hér og sett inn lykilorð sem félagsmenn fengu sent í bréfapósti.

27. ágúst 2014

Nýr og glćsilegur sparkvöllur í Munađarnesi

sparkvöllurNýr og glæsilegur sparkvöllur var tekinn í notkun í Munaðarnesi í sumar til afnota fyrir gesti sumarhúsanna. Völlurinn er með gervigrasi og er staðsettur rétt við þjónustumiðstöðina við hlið mini golfvallarins.

Miklar endurbætur hafa nýlega verið gerðar á flestum húsum SFR í Munaðarnesi. Hús SFR í Bjarkarási og Vörðuási eru nýuppgerð og hafa fengið einróma lof hjá félagsmönnum. Seinnipart september verða síðan tvö hús við Stekkjarhól tekin í notkun og þegar hefur verið hafist handa við að endurbyggja tvö til viðbótar við Stekkjarhólinn. Það er síðasti áfanginn í endurbyggingunni og að honum loknum hafa öll hús SFR fengið andlitslyftingu svo um munar.

21. ágúst 2014

Kjarasamningur SFR og Ás styrktarfélags - Kynningarfundur og atkvćagreiđsla

Kynningarfundur um kjarasamning SFR og Ás styrktarfélags sem skrifað var undir 3. júlí sl. verður haldinn í Bjarkarási Stjörnugróf...Nánar

18. ágúst 2014

Greiđslur starfsmenntunar- og starfsţróunarstyrkja

Samþykktar umsóknir um starfsmenntun/starfsþróun, þar sem fullnægjandi gögnum hefur verið skilað, verða greiddar...Nánar

14. ágúst 2014

Lengjum sumariđ

Nú í ágúst eru nokkrir dagar lausir í orlofshúsum félagsins, m.a. er laus vika í Bolungarvík, nokkrir dagar í Hrísey,...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

21. júlí 2014

Betur heima setiđ en af stađ fariđ?

Alma Lísa Jóhannsdóttir skrifar10409806_10202765201785950_1252080302_n

Þegar til stendur að breyta skipulagi innan stjórnsýslunnar er afar mikilvægt að undirbúa ferlið vel. Reynslan hefur kennt okkur margt og rannsóknir hafa sýnt fram á að ávinningur af slíkum ákvörðunum getur orðið lítill sem enginn ef ekki er staðið vel að málum frá upphafi.

Almennt telst góður undirbúningur og samþætting ólíkra verkefna vera lykilatriði í skipulagsbreytingum. Einnig verður að huga vel að starfsfólki í öllu ferlinu. Ákvörðunin þarf að vera vel ígrunduð og tryggja þarf að hún sé skynsamleg.

25. nóvember 2013

Ósáttur viđ opinbera hagrćđingu

20131104-_MG_4236Fréttablaðið, 22. nóvember 2013 - Sérblað um stéttarfélög

Viðtal við Árna Stefán Jónsson

Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir þrjú mál vera efst á baugi í komandi kjarasamningum; aukinn kaupmátt, leiðréttingu launamuns kynjanna og samræmi launa opinberra starfsmanna og starfsfólks á almennum markaði.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

2. september 2014

Stjórnarfundur SFR

Fundur hefst kl. 15.

16. september 2014

Stjórnarfundur SFR

25. september 2014

Félagsráđsfundur SFR

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

28. ágúst 2014

Vetrarstarfiđ ađ hefjast hjá Félagsmálaskólanum

Félagsmálaskólinn býður uppá fjölbreytt námskeið á haustönninni, nú sem endranær.  Fyrirhugað er að halda, a.m.k.  þrjú opin námskeið á haustönninni. Það eru: Samningatækni - 5. nóvember frá kl. 09:00-16:00, Núvitund - 26. september frá kl. 09:00-16:00 og Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í stéttarfélögum - 18. nóvember frá kl. 09:00-16:00...

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Atkvæðagreiðsla um kjarasamnings SFR og Ás styktarfélags

Smelltu hér á ATKVÆÐAGREIÐSLA til að greiða atkvæði, og hér til að skoða kjarasamninginn.

 

Verkfallsbætur - Rafræn umsókn

Hér er hægt að sækja rafrænt um bætur til Vinnudeilusjóðs SFR vegna launataps félagsmanna í verkfalli.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.