Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

17. apríl 2015

Trúnađarmannaráđ fundar

IMG_9362 (Copy)Trúnaðarmannaráð fundaði í gær og fór Árni Stefán Jónsson, formaður SFR m.a. yfir stöðuna í kjaraviðræðunum við ríkið sem eru nýhafnar. Eins og kunnugt er hefur  félagið verið í samstarfi við Landsamband lögreglumanna og Sjúkraliðafélag Íslands í viðræðunum og hafa samninganefndir félaganna þriggja fundað með viðsemjendum.

14. apríl 2015

Innanríkisráđherra fellst á ađ funda međ SFR um uppsagnir starfsfólks á Samgöngustofu

Í kjölfar þess að SFR gerði alvarlegar athugasemdir við þær aðferðir sem viðhafðar voru við uppsagnir starfsfólks á Samgöngustofu þá hefur innaríkisráðherra fallist á að hitta forsvarsmenn SFR. Á fundinum mun SFR halda á lofti því sjónarmiði að um algjörlega ólöglegar uppsagnir hafi verið að ræða og mun félagið áfram gera kröfu um að uppsagnirnar verði dregnar til baka hið fyrsta.

14. apríl 2015

Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu - Ráđstefna 21. apríl

Í aðdraganda 1. maí 2015 hafa BSRB og ASÍ tekið höndum saman og ákveðið að halda ráðstefnu, þar...Nánar

10. apríl 2015

SFR mótmćlir uppsögnum

SFR stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega þeim aðferðum sem viðhafðar voru við uppsagnir...Nánar

9. apríl 2015

Ţjóđareign - málţing um auđlindir Íslands

Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra þróun, með stuðningi ASÍ og BSRB, boða til fundar um auðlindir Íslands,...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

30. mars 2015

Svik stjórnvalda og lögbrot viđ uppsagnir

Arni við skrifborð ...þungur a brunÁrni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á www.visir.is

Fimmtán starfsmönnum Samgöngustofu hefur verið sagt upp. Í þeirra hópi voru sex félagsmenn SFR og er meðalaldur þeirra 59 ár. Einum býðst endurráðning á lakari kjörum. Kjör þriggja félagsmanna voru skert og fimmtán félagsmenn SFR voru færðir til í starfi. Þá var einnig kynnt á starfsmannafundi að ekki yrði ráðið í 8 stöður sem vitað er að losni á árinu.

23. febrúar 2015

Áhrif opinberra ađhaldsađgerđa miklar

alma netFréttatíminn 20. febrúar 2015

 Alma Lísa Jóhannsdóttir sérfræðingur hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu

Helmingur stjórnenda í ríkisrekstri telur aðdráttarafl ríkisins sem vinnuveitanda hafa versnað á síðast liðnum fimm árum en hafa tiltrú á starfsmönnum ríkisins. Niðurskurður verkefna og frestun nýrra verkefna eru algengustu niðurskurðaraðgerðir í kjölfar fjárhagskreppunnar.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

18. apríl 2015

Sauđárkrókur - Gott ađ vita - Matjurtagarđurinn ţinn

Að loknu þessu 3 klst. námskeiði hefur þú lært um sáningu, ræktun, umönnun í...

28. apríl 2015

Stjórnarfundur SFR

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

31. mars 2015

Traust, kraftur og réttlćti

Á aðalfundi félagsins í síðustu viku var m.a. samþykkt ný framtíðarsýn fyrir SFR auk þess sem félagið á nú ný gildi, sem eru traust, kraftur og réttlæti. Framtíðarsýnin og gildin hafa verið unnin af bæði trúnaðarmanna- og félagsráði auk þess sem stjórn og starfsmenn komu að vinnunni.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Frestur til að sækja um orlofshús er útrunninn

Frestur til að sækja um orlofshúsin var til og með 8. apríl. Úthlutun verður lokið 10. apríl. Opnað verður fyrir bókanir dagleiguhúsa á vefnum 28. apríl kl. 9:00. 

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.