Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

22. apríl 2014

Atkvćđagreiđsla um verkfallsađgerđir

Í dag hófst rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir starfsmanna hjá fyrirtækjum í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Eins og áður hefur komið fram hafa SFR og Sjúkraliðafélagið haft samstarf í kjarasamningsviðræðum við SFV, en samningaviðræður hafa ekki gengið sem skyldi. Á fjölmennum fundi fyrir páska var ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslan hófst í dag en henni lýkur á hádegi næstkomandi fimmtudaginn, þ.e. sumardaginn fyrsta. Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér rétt sinn og taka þátt í kosningu um verkfallsaðgerðir.

17. apríl 2014

Gleđilega páska

Gleðilega páska gott fólk - skrifstofa félagsins opnaungoir aftur þriðjudaginn 22. apríl.

16. apríl 2014

Kjarasamningur SFR viđ ríkiđ samţykktur

Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning SFR og ríkisins sem lauk nú um hádegi liggja nú fyrir, en samningurinn...Nánar

16. apríl 2014

Baráttufundur um verkfallsađgerđir

Afar fjölmennur baráttufundur félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum...Nánar

15. apríl 2014

Atkvćđagreiđslu um kjarasamning ađ ljúka

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning SFR og ríkisins lýkur kl. 12 á hádegi á morgun miðvikudaginn 16. apríl. Taktu...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

25. nóvember 2013

Ósáttur viđ opinbera hagrćđingu

20131104-_MG_4236Fréttablaðið, 22. nóvember 2013 - Sérblað um stéttarfélög

Viðtal við Árna Stefán Jónsson

Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir þrjú mál vera efst á baugi í komandi kjarasamningum; aukinn kaupmátt, leiðréttingu launamuns kynjanna og samræmi launa opinberra starfsmanna og starfsfólks á almennum markaði.

14. október 2013

Starfsţróun á ađ vera eins og sumarfrí ...

Jóhanna-ÞórdórsdóttirBlað stéttarfélaganna 4. tbl. 2013 - Jóhanna Þórdórsdóttir, fræðslustjóri SFR skrifar

Nú eru flestir komnir úr sumarfríi og því ekki úr vegi að minna á eitt mikilvægt verkefni sem allir starfsmenn verða að sinna, en það er að huga að starfsþróun sinni. Bæklingar frá skólum og símenntunarmiðstöðvum eru byrjaðir að detta inn um póstlúguna og auglýsingar um alls kyns fræðslu farnar að birtast í fjölmiðlum.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

29. apríl 2014

Stjórnarfundur SFR

Fundur hefst kl. 15.

13. maí 2014

Stjórnarfundur SFR

27. maí 2014

Stjórnarfundur SFR

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

11. apríl 2014

Mannauđsţjónusta Frćđslusetursins Starfsmenntar

Starfsmennt-heillaspor-2014
Starf stofnana stendur og fellur með mannauði þeirra. Ánægja, vellíðan og hæfni starfsmanna, í takt við góða stjórnun, liggur til grundvallar árangursríku starfi og því mikilvægt að stjórnendur nýti aðferðir sem miða að góðri mannauðsstjórnun. Starfsmennt veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði mannauðs- og starfsþróunarmála sem sniðin er að þörfum þeirra hverju sinni. Þjónustan er að kostnaðarlausu að því gefnu að hún nýtist félagsmönnum aðildarfélaga.

Mannauðsþjónusta Starfsmenntar miðar að því að efla markvissa stjórnun og þróun mannauðs. Ráðgjafar vinna í nánu samstarfi við stofnanir og veita sveigjanlega og faglega þjónustu.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Atkvæðagreiðsla um kjarasamnings SFR og ríkisins

Smelltu hér á ATKVÆÐAGREIÐSLA til að greiða atkvæði, og hér fyrir leiðbeiningar um atkvæðagreiðslu.