Beint á leiðarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

28. ágúst 2015

Launakröfur lagðar fram

Samninganefndirnar þrjar fyrir utan skrifstofu satSamninganefnd SFR, Sjúkraliðafélagsins og Landssambands lögreglumanna fundaði með samninganefnd ríkisins í gær. Fundurinn var stuttur en þar kynntu félögin launakröfur sínar. Kröfurnar byggja á sama ramma og fram kemur í ákvörðun gerðardóms um kjör fólks í aðildarfélögum BHM og Félagi ísl. hjúkrunarfræðinga.

21. ágúst 2015

Sumri hallar

Vaðnes - myrkurNú þegar sumri er farið að halla og skólarnir að byrja er kjörið að nýta sér helgarleigu orlofshúsa SFR. Það er fátt notalegra en að hafa það huggulegt í rökkrinu í heitum potti eftir góðan dag í berjatínslu. Næstu vikurnar er eitthvað af lausum húsum í Vaðnesi og víðar. Kíkið inn á orlofsvefinn til að fá nánari upplýsingar og bóka.

17. ágúst 2015

Fréttir af samningamálum

Fulltrúar úr viðræðu- og samninganefndum SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hittust á...Nánar

12. ágúst 2015

Stefnubreyting við sameiningu stofnana

Í grein í Fréttablaðinu í dag skrifar Alma Lísa Jóhannsdóttir, ráðgjafi hjá SFR, um sameiningar...Nánar

20. júlí 2015

Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Alma Lísa Jóhannsdóttir ráðgjafi hjá SFR kemur úr sumarfríi:Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

8. maí 2015

Aulinn Ísland

1 mai blad forsíðaLeiðari 2. tbl. Blaðs stéttarfélags 1. maí 2015

Í umræðunni um kjara- og efnahagsmál undanfarið hefur gætt mikils tvískinnungs. Þegar stjórnvöld ræða um efnahagsmál er bjart framundan. Íslenskur efnahagur hefur risið afburðavel úr öskustónni frá hruni, meira að segja svo vel að við höfum fengið klapp á bakið frá erlendum sérfræðingum vegna þess hversu vel við stöndum okkur.

 

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

1. september 2015

Stjórnarfundur SFR

Fundur hefst kl. 15

10. september 2015

Trúnaðarmannaráðsfundur

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

31. ágúst 2015

Fræðsla og þjálfun trúnaðarmanna

SFR leggur áherslu á að bjóða trúnaðarmönnum upp á fjölbreytt nám til að styrkja sig í að sinna verkefnum sem falla undir hlutverk trúnaðarmanna. Trúnaðarmenn eru hvattir til að kynna sér möguleikana og skrá sig sem fyrst. Boðið verður upp á 3 klst. nýliðafræðslu fyrir nýkjörna trúnaðarmenn, 2 1/2 dags grunnnám trúnaðarmanna ásamt fræðslumorgnum á undan fundum trúnaðarmanna. 

Þá er einnig á dagskrá trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu ásamt opnum námskeiðum Félagsmálaskólans sem trúnaðarmenn geta skráð sig á.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bæklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sækja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.