Beint á leiðarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

20. júlí 2015

Vinnukvíði eftir sumarorlof?

alma netAlma Lísa Jóhannsdóttir ráðgjafi hjá SFR kemur úr sumarfríi:

Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar vikur hafa snúist um samveru með fjölskyldu og vinum, afslöppun og ævintýri. Fyrir utan skrifstofugluggann skín sólin eins og svikari. Grámi hversdagsins fyllir hugann og þú finnur fyrir smá depurð og kvíða. Orkan ætti að vera á hápunkti en er jafn fjarverandi og rigningarskýin fyrir utan gluggann. Skjalabunkinn á borðinu hefur náð nýjum hæðum og stresshrukkurnar eru við það að myndast þrátt fyrir afbragðs kaffibolla í upphafi dags. Fyrsti vinnudagur eftir frí.

6. júlí 2015

Nokkrir dagar lausir í Reykjavík og Hrísey

93Á næstu vikum eru örfáir dagar lausir í íbúðum félagsins í Reykjavík og einnig eru dagarnir 7.-9. júlí lausir í Hrísey. Áhugasamir félagsmenn gangið frá bókunum á orlofsvefnum.

3. júlí 2015

Laust orlofshús í Munaðarnesi

Vegna sérstakra aðstæðna var að losna orlofshús í Munaðarnesi dagana 6.-10. júlí. Áhugasamir félagsmenn...Nánar

2. júlí 2015

Nokkrir dagar lausir

Í næstu viku eru nokkrir dagar lausir í húsi sem félagið leigir í Hrísey og einnig í annarri íbúð félagsins...Nánar

29. júní 2015

Jónsmessuferð LSFR

Hin árlega Jónsmessuferð lífeyrisdeildar SFR var farin í síðustu viku og þótti takast með afbrigðum vel. Í...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

8. maí 2015

Aulinn Ísland

1 mai blad forsíðaLeiðari 2. tbl. Blaðs stéttarfélags 1. maí 2015

Í umræðunni um kjara- og efnahagsmál undanfarið hefur gætt mikils tvískinnungs. Þegar stjórnvöld ræða um efnahagsmál er bjart framundan. Íslenskur efnahagur hefur risið afburðavel úr öskustónni frá hruni, meira að segja svo vel að við höfum fengið klapp á bakið frá erlendum sérfræðingum vegna þess hversu vel við stöndum okkur.

 

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

18. ágúst 2015

Stjórnarfundur

1. september 2015

Stjórnarfundur SFR

10. september 2015

Trúnaðarmannaráðsfundur

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

26. júní 2015

Útborgun styrkja

Greiðslur styrkja úr starfsmenntunarsjóði og styrktar og sjúkrasjóði munu raskast í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Næsti fundur Starfsmenntunarsjóðs SFR verður 19. ágúst 2015.

19. maí 2015

Ársfundur LSR

Til félagsmanna á RSS-formi
Bæklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sækja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.