Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

16. október 2014

Trúnađarmannaráđ SFR fundar

IMG_7859.jpg-löguðNú stendur yfir fundur Trúnaðarmannaráðs þar sem fulltrúar félagsins hlýða m.a. á fyrirlestur Sigríðar Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands. Í erindi sínu fjallaði hún m.a. um gjaldeyris- og fjármagnshöft, skuldastöðu heimilanna og rakti þróunina frá því fyrir hrun.

16. október 2014

Ferđalangar athugiđ - Hvalfjarđargöngin lokuđ

Hvalfjarðargöng verða lokuð vegna malbikunar í hálfan þriðja sólarhring núna í októbermánuði. Þetta er lengsta samfellda lokun ganganna frá upphafi og reyndar í fyrsta sinn sem slitlag er endurnýjað á akbrautum þar frá því þau voru opnuð í júlí 1998. Upprunalegt malbik endist þannig margfalt betur en ráð var fyrir gert.

13. október 2014

Sótthreinsitćknanám - kynning 21. október nk.

Nýtt nám fyrir sótthreinsitækna verður kynnt á Landspítalanum þann 21. október 2014 kl. 15:00 - 16:00 í kaffistofunni...Nánar

9. október 2014

Opinn fundur Heilbrigđis- og velferđarnefndar BSRB

Sigríður Líllý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar verður gestur á opnum fundi Heilbrigðis- og velferðarnefndar...Nánar

6. október 2014

Störfum hjá ríkinu fćkkađ um nćrri 11%

Í frétt á vef BSRB kemur fram að störfum hjá ríkinu hefur fækkað um 10,6% frá 2008. Ef litið er aftur til...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

3. október 2014

Ţiđ eruđ óţörf - út međ ykkur!

Thorarinn EyfjordFréttablaðið, 2. október 2014 - Þórarinn Eyfjörð skrifar:

Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn. Kveðjan var klár og ljós: „Þú þarna ríkisstarfsmaður! Burtu með þig! Við erum að hagræða og við ætlum að reka þig! Svona…út með þig!“ Það var helst á Guðlaugi Þór að skilja að ef stjórnarflokkarnir myndu ekki ganga fram í þessu af krafti, þá myndi sjálfur hann taka málin í sínar hendur. Skýrari verða skilaboðin nú ekki.

10. september 2014

Fjárlagafrumvarpiđ – stefna stjórnvalda um skipulagsbreytingar og umbćtur í ríkisrekstri

alma netAlma Lísa Jóhannsdóttir, ráðgjafi hjá SFR skrifar:

Fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson sagði í fréttum Ríkisútvarpsins í morgun að Ísland væri ekki að færast frá Norðurlöndunum þrátt fyrir að hlutur samneyslunnar af vergri þjóðarframleiðslu fari undir þau mörk sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þá kom einnig fram að fjármálaráðherra telur þjónustustig og gæði þjónustunnar á Íslandi vera eins og best getur. 

Engu að síður boðar fjárlagafrumvarpið stórfelldar breytingar. Verkefni stjórnvalda breytast svo sannarlega. Leiðin sem hér er valin til þess að leysa þær áskoranir sem bíða okkar er kerfisbreyting. Fjármálaráðherra vill láta einkamarkaðinn sjá um velferðar- og heilbrigðisþjónustuna.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

21. október 2014

Ađ starfa í stjórnum - námskeiđ

Skráning hér - Á námskeiðinu sem er ætlað fulltrúum í stjórnum, er fjallað um...
Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

16. október 2014

Skráning á hádegisfróđleik - U3A Reykjavík

Skráning stendur yfir á áhugaverða kynningu, sem fram fer 22. okt. kl. 12:10-13, á U3A Reykjavík, The University of the Third Age Reykjavík. Fulltrúar samtakanna munu koma og kynna skemmtilega og áhugaverða starfsemi. Þetta eru samtök fólks sem er hætt á vinnumarkaði eða er farið að huga að starfslokum. Starf U3A Reykjavík byggir á að læra svo lengi sem lifir. Með þátttöku í starfi U3A Reykjavík er hægt að fræðast í góðum félagsskap, eignast ný áhugamál og mynda ný tengsl jafnt innanlands sem utan. Látið þetta ekki framhjá ykkur fara.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Sviðamessa LSFR - skráning

Árleg Sviðamessa Lífeyrisdeildar SFR verður lau. 25. okt. að Grettisgötu 89 kl. 12. Verð kr. 2.300.
Tilkynna þarf þátttöku hér eða á skrifstofu SFR í síma 525-8340.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.