Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

15. desember 2014

Vel heppnađ jólaball SFR og St.Rv.

IMG_8610 (Copy)Á laugardag var haldið afar fjölmennt og vel heppnað jólaball SFR og St.Rv. í Gullhömrum. Jólaballið sóttu rúmlega 400 manns, börn og fullorðinir. Þangað komu þrír jólasveinar og dönsuðu kringum jólatréð við mikla hrifningu barnanna.

Myndirnar tala sínu máli.

 

9. desember 2014

Jólin, jólin koma brátt... og vorönnin hjá Starfsmennt líka

jól 2780587_smennt_jol_2008_180x140_pixÍ nýútkomnu fréttabréfi Starfsmenntar kemur fram að nú á næstu vikum er kjörið að huga að námi á nýju ári og skoða hvað verður í boði hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt á vorönninni. Skráningarsíður fyrir öll námskeið hafa verið settar upp og ekkert því til fyrirstöðu að skoða úrvalið og skrá sig.  Setrið er einnig í samstarfi við nokkra skóla um hagnýtar námsleiðir sem efla fagmennsku og möguleika á spennandi starfsþróun. Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að hafa hraðar hendur þar sem umsóknarfrestur rennur yfirleitt út nokkru fyrir jól.

4. desember 2014

SFR styrkir gott málefni

Stjórn SFR ákvað á fundi sínum nýverið að í stað þess að senda jólakort þá myndi félagið...Nánar

3. desember 2014

Jólafundur trúnađarmanna

Jólafundur trúnaðarmanna var haldinn í vikunni og að venju var slegið á örlítið léttari strengi en venjulega....Nánar

3. desember 2014

Atvinnulausir fá desemberuppbót

Vinnu­mála­stofn­un mun greiða út des­em­berupp­bót til at­vinnu­leit­enda þann 5. des­em­ber...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

3. október 2014

Ţiđ eruđ óţörf - út međ ykkur!

Thorarinn EyfjordFréttablaðið, 2. október 2014 - Þórarinn Eyfjörð skrifar:

Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn. Kveðjan var klár og ljós: „Þú þarna ríkisstarfsmaður! Burtu með þig! Við erum að hagræða og við ætlum að reka þig! Svona…út með þig!“ Það var helst á Guðlaugi Þór að skilja að ef stjórnarflokkarnir myndu ekki ganga fram í þessu af krafti, þá myndi sjálfur hann taka málin í sínar hendur. Skýrari verða skilaboðin nú ekki.

10. september 2014

Fjárlagafrumvarpiđ – stefna stjórnvalda um skipulagsbreytingar og umbćtur í ríkisrekstri

alma netAlma Lísa Jóhannsdóttir, ráðgjafi hjá SFR skrifar:

Fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson sagði í fréttum Ríkisútvarpsins í morgun að Ísland væri ekki að færast frá Norðurlöndunum þrátt fyrir að hlutur samneyslunnar af vergri þjóðarframleiðslu fari undir þau mörk sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þá kom einnig fram að fjármálaráðherra telur þjónustustig og gæði þjónustunnar á Íslandi vera eins og best getur. 

Engu að síður boðar fjárlagafrumvarpið stórfelldar breytingar. Verkefni stjórnvalda breytast svo sannarlega. Leiðin sem hér er valin til þess að leysa þær áskoranir sem bíða okkar er kerfisbreyting. Fjármálaráðherra vill láta einkamarkaðinn sjá um velferðar- og heilbrigðisþjónustuna.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

14. janúar 2015

Starfsmenntunarsjóđsfundur

Fundur hefst kl. 11:30.

27. janúar 2015

Félagsráđsfundur

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

16. desember 2014

Vinnutímadagbókin 2015 komin í hús

Vinnutímadagbók forsíða
Vinnutímadagbók SFR 2015 var að koma í hús. Hægt er að nálgast eintak á skrifstofunni á Grettisgötu 89, 4. hæð á milli kl. 9 og 16. Þeir sem vilja fá eintak sent í pósti heim til sín eru beðnir um að fylla út rafrænt eyðublað hér.

28. nóvember 2014

Ađventukvöld 4. des.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Vinnutímadagbók 2015

SFR hefur ákveðið að senda ekki dagbækur til félagsmanna eins og undanfarin ár. Óskir þú eftir því að fá dagbók senda í pósti heim til þín fylltu þá vinsamlega út rafrænt eyðublað hér eða komdu við á skrifstofunni á Grettisgötu 89, 4. hæð.

Desemberuppbót 2014

Starfsmaður sem er í starfi fyrstu viku nóvembermánaðar fær greidda desemberuppbót og skal hún greidd út eigi síðar en 15. desember.

Sjá nánar hér.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.