Beint á leiðarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

2. maí 2016

Opnað fyrir bókanir í Kaupmannahöfn til loka september.

1.StofaOpnað hefur verið fyrir bókanir í íbúð SFR í Kaupmannahöfn fram til loka september. Bókað er í gegnum orlofsvefinn.

1. maí 2016

1. maí Reykjavík

20160501_134540Það var kröftug ganga sem gekk niður Laugaveginn í Reykjavík í dag á baráttudegi launafólks í mildu vorveðri. Baráttufólkið lét rigningardropana engin áhrif hafa eins og myndirnar sýna.

 

1. maí 2016

Samstaða – sókn til nýrra sigra! 1. maí ávarp

Á yfirstandandi kjörtímabili og nú á síðustu vikum, hefur almenningur fengið staðfestingu á að í þessu...Nánar

29. apríl 2016

Hvar ætlar þú að ganga?

Samstaða - sókn til nýrra sigra er sameiginleg yfirskrift 1. maí í ár. Í orðunum felast hvatning til okkar allra til þess...Nánar

27. apríl 2016

1. maí er á sunnudaginn

1. maí er á sunnudaginn. Þann dag þurfum við launafólk að standa saman. Sjáumst í kröfugöngu um land allt.  Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. apríl 2016

Leiðari 1. maí 2016

1-Mai-2016-forsida-hreinLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 1. maí 2016

 

Árið byrjar sannarlega með hvelli. Einkavæðing heilbrigðiskerfisins er í deiglunni, sala bankanna á feigðarsiglingu, umræða á fullu um jöfnun lífeyrisréttinda, ný húsnæðisfrumvörp og kjarasamningar enn á ný. Allt eru þetta stór málefni sem koma okkur öllum við. Málefni sem stéttarfélögin láta sig varða og setja sitt mark á. Hlutverk okkar er nefnilega að standa vörð um réttindi almennings í landinu. Þannig hefur það verið síðastliðin næstum 100 ár. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnaði nýverið 90 ára afmæli sínu, SFR verður 77 ára, BSRB verður bráðum 74 ára og ASÍ heldur upp á 100 ára afmæli sitt síðar á árinu. Stéttarfélögin hafa staðið vaktina og það hefur alla tíð verið í höndum þeirra að rísa gegn óréttlæti og spillingu. Til þess voru þau stofnuð og þannig er það enn.

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

10. maí 2016

Kynningar- og samráðsfundur LSR og LH

Kynningar- og samráðsfundur LSR og LH Þriðjudaginn 10. maí 2016 á Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut...
Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

27. apríl 2016

1. maí hátíðarhöld um land allt

Samstaða - sókn til nýrra sigra er sameiginleg yfirskrift 1. maí í ár. Í orðunum felast hvatning til okkar allra til þess að sýna samstöðu í verki og sækja fram. 1. maí göngur og hátíðarhöld eru skipuögð um land allt og hvetjum við SFR félaga, vini og fjölskyldur til þess að fjölmenna og fylkja sér undir fána félagsins. Við minnum á að í Reykjavík býður BSRB upp á veglegt kaffi að loknum hátíðarhöldum í BSRB húsinu, Grettisgötu 89. Hér má finna upplýsingar um hvað er að gerast hvar.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bæklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Kaup & kjör
Sækja um styrki
Orlofshús

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.