Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

29. júní 2015

Jónsmessuferđ LSFR

Jónsmessuferð 2015 1 (8)Hin árlega Jónsmessuferð lífeyrisdeildar SFR var farin í síðustu viku og þótti takast með afbrigðum vel. Í ferðinni var suðurlandið skoðað vel og vandlega, komið við í Húsinu og Laugabúð á Eyrarbakka, Veiðisafninu á Stokkseyri, Skógum og Vík í Mýrdal.

29. júní 2015

Kjarasamningsviđrćđur

Á fundi samninganefnda SFR, LL og SLFÍ með samninganefnd ríkisins hjá sáttasemjara á föstudag var ákveðið í samráði við ríkissáttasemjara að fresta frekari fundum fram til 4. ágúst. Þá verður viðræðum haldið áfram  en samningar munu þó gilda frá og með 1. maí.

24. júní 2015

Laust í orlofshús

Að venju eru orlofshús félagsins vel nýtt á þessum árstíma, en örfá hús eru þó laus á allra...Nánar

22. júní 2015

Blađ stéttarfélaganna á leiđ í póst

Júní hefti Blaðs stéttarfélaganna er nú á leið í póst til félagsmanna. Í blaðinu eru kynntar niðurstöður...Nánar

19. júní 2015

Skrifstofa SFR lokuđ í dag eftir hádegi í tilefni dagsins

SFR veitir starfsmönnum félagsins tækifæri til að taka þátt í hátíðarhöldunum í tilefni af 100 ára...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

30. mars 2015

Svik stjórnvalda og lögbrot viđ uppsagnir

Arni við skrifborð ...þungur a brunÁrni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á www.visir.is

Fimmtán starfsmönnum Samgöngustofu hefur verið sagt upp. Í þeirra hópi voru sex félagsmenn SFR og er meðalaldur þeirra 59 ár. Einum býðst endurráðning á lakari kjörum. Kjör þriggja félagsmanna voru skert og fimmtán félagsmenn SFR voru færðir til í starfi. Þá var einnig kynnt á starfsmannafundi að ekki yrði ráðið í 8 stöður sem vitað er að losni á árinu.

23. febrúar 2015

Áhrif opinberra ađhaldsađgerđa miklar

alma netFréttatíminn 20. febrúar 2015

 Alma Lísa Jóhannsdóttir sérfræðingur hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu

Helmingur stjórnenda í ríkisrekstri telur aðdráttarafl ríkisins sem vinnuveitanda hafa versnað á síðast liðnum fimm árum en hafa tiltrú á starfsmönnum ríkisins. Niðurskurður verkefna og frestun nýrra verkefna eru algengustu niðurskurðaraðgerðir í kjölfar fjárhagskreppunnar.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

26. júní 2015

Útborgun styrkja

Greiðslur styrkja úr starfsmenntunarsjóði og styrktar og sjúkrasjóði munu raskast í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Næsti fundur Starfsmenntunarsjóðs SFR verður 19. ágúst 2015.

19. maí 2015

Ársfundur LSR

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.