Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

22. október 2014

Stekkjarhóll endurnýjađur

Hús 77 (Copy)Nú hefur verið lokið við að endurbyggja og stækka tvö af fjórum húsum SFR í Stekkjarhólnum í Munaðarnesi. Húsin eru hin glæsilegustu og hefur allt verið endurnýjað með svipuðum hætti og í öðrum húsum SFR á svæðinu. Húsin verða opnuð fyrir útleigu frá og með deginum í dag næstkomandi og fram til loka febrúar, eins og önnur orlofshús SFR. Þessi áfangi endurbyggingar húsa SFR í Munaðarnes er sá næst síðasti og þegar hefur verið hafist handa við að endurbyggja tvö síðustu húsin, sem einnig eru í Stekkjarhóli. Nánari upplýsingar um húsin má finna á bókunarvefnum.

22. október 2014

Viltu öđlast grćnni lífsstíl? Námskeiđ 23. okt. kl. 17-19:30

Go green Ásthildur B JónsdóttirEf svarið er já, skráðu þig þá núna, en á námskeiðinu 23. okt. verður fjallað um leiðir sem geta stuðlað að sjálfbærum lífsstíl. Þátttakendur fá þjálfun í að setja sér vörður og taka upphafs skref í átt að sjálfbærni. Verkefni sjálbærninnar verða  brotin niður og sett upp í verkefnisáætlun sem þátttakendur taka með sér heim.  Á námskeiðinu uppgötva þátttakendur að það er mun einfaldara og skemmtilegra að tileinka sér sjálfbærar venjur en þeir halda.

21. október 2014

Námskeiđ: Upplýsingaréttur almennings - Jafnréttislögin

Tvö áhugaverð námskeið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála ætluð...Nánar

16. október 2014

Trúnađarmannaráđ SFR fundar

Nú stendur yfir fundur Trúnaðarmannaráðs þar sem fulltrúar félagsins hlýða m.a. á fyrirlestur Sigríðar...Nánar

16. október 2014

Ferđalangar athugiđ - Hvalfjarđargöngin lokuđ

Hvalfjarðargöng verða lokuð vegna malbikunar í hálfan þriðja sólarhring núna í októbermánuði....Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

3. október 2014

Ţiđ eruđ óţörf - út međ ykkur!

Thorarinn EyfjordFréttablaðið, 2. október 2014 - Þórarinn Eyfjörð skrifar:

Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn. Kveðjan var klár og ljós: „Þú þarna ríkisstarfsmaður! Burtu með þig! Við erum að hagræða og við ætlum að reka þig! Svona…út með þig!“ Það var helst á Guðlaugi Þór að skilja að ef stjórnarflokkarnir myndu ekki ganga fram í þessu af krafti, þá myndi sjálfur hann taka málin í sínar hendur. Skýrari verða skilaboðin nú ekki.

10. september 2014

Fjárlagafrumvarpiđ – stefna stjórnvalda um skipulagsbreytingar og umbćtur í ríkisrekstri

alma netAlma Lísa Jóhannsdóttir, ráðgjafi hjá SFR skrifar:

Fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson sagði í fréttum Ríkisútvarpsins í morgun að Ísland væri ekki að færast frá Norðurlöndunum þrátt fyrir að hlutur samneyslunnar af vergri þjóðarframleiðslu fari undir þau mörk sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þá kom einnig fram að fjármálaráðherra telur þjónustustig og gæði þjónustunnar á Íslandi vera eins og best getur. 

Engu að síður boðar fjárlagafrumvarpið stórfelldar breytingar. Verkefni stjórnvalda breytast svo sannarlega. Leiðin sem hér er valin til þess að leysa þær áskoranir sem bíða okkar er kerfisbreyting. Fjármálaráðherra vill láta einkamarkaðinn sjá um velferðar- og heilbrigðisþjónustuna.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

25. október 2014

Sviđamessa LSFR

Sviðamessa LSFR verður haldin fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. okt., kl. 12 en húsið opnar kl. 11:30.

27. október 2014

Gott ađ vita - Tálgun

28. október 2014

Stjórnarfundur SFR

28. október 2014

Mótun menntastefnu BSRB

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

25. október 2014

Taktu stökkiđ - Vinnustofur fyrir ţolendur vinnustađaeineltis

Taktu stökkið
Dagana  13.  og  19.  nóvember  2014  verða  haldnar  vinnustofur  fyrir  þolendur  vinnustaðaeineltis  á vegum Officium ráðgjafar. Markmið vinnustofanna er að fræða þátttakendur um vinnustaðaeinelti, áhrif þess á líðan og heilsu og bjargráð fyrir einstaklinginn. Nálgunin á vinnustofum er sú að einelti er ein tegund  ofbeldis  sem  mikilvægt  er  að  fræðast  um  og  ræða.  Skráning er hafin og fer hún fram í gegnum netfangið officium@officium.is. Nánari  upplýsingar  um  vinnustofurnar  veita  Brynja  Bragadóttir  (s.860-4682)  og  Hildur  Jakobína Gísladóttir (s. 868-8691) hjá Officium.

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.