Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

27. nóvember 2015

Kjarasamningur SFR og Reykjavíkurborgar samţykktur

Kjarasamningur SFR og Reykjavíkurborgar hefur verið samþykktur með miklum meirihluta eða 80,33% atkvæða, nei sögðu 16,39% og 3,28% skiluðu auðu.

27. nóvember 2015

Kjarasamningur SFR og Styrktarfélagsins Ás samţykktur

Kosning um kjarasamning SFR og Áss styrktarfélags hefur farið fram og var samningurinn samþykktur með 71,43% atkvæðum, nei sögðu 22,45% og auðu skiluðu 6,12%. 

26. nóvember 2015

Kjarasamningur SFR og RARIK samţykktur

Talin hafa verið atkvæði í kosningu félagsmanna um kjarasamning SFR og RARIK. Alls voru  31 á kjörskrá og var svarhlutfalll...Nánar

26. nóvember 2015

Desemberuppbót 2015

Starfsmaður sem er í starfi fyrstu viku nóvembermánaðar fær greidda desemberuppbót miðað við fullt starf tímabilið...Nánar

24. nóvember 2015

Kjarasamningur RARIK og SFR

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning SFR og RARIK er einnig að hefjast. Félagsmenn SFR hjá RARIK munu fá sendan kjörlykil...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

8. maí 2015

Aulinn Ísland

1 mai blad forsíðaLeiðari 2. tbl. Blaðs stéttarfélags 1. maí 2015

Í umræðunni um kjara- og efnahagsmál undanfarið hefur gætt mikils tvískinnungs. Þegar stjórnvöld ræða um efnahagsmál er bjart framundan. Íslenskur efnahagur hefur risið afburðavel úr öskustónni frá hruni, meira að segja svo vel að við höfum fengið klapp á bakið frá erlendum sérfræðingum vegna þess hversu vel við stöndum okkur.

 

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

3. desember 2015

Ađventukvöld SFR og St.Rv.

Menningar- og skemmtinefndir SFR og St.Rv. bjóða upp á aðventukvöld með upplestri úr bókum og...

8. desember 2015

Stjórnarfundur

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

23. nóvember 2015

Skráning á Jólahátíđargleđi LSFR

Nína S forsíða

Fimmtudaginn 3. desember kl. 14 að Grettisgötu 89, 1. hæð verður Jólahátíðargleði Lífeyrisdeildar SFR. Boðið verður upp á jólalegar veitingar. Hrafnhildur Scram les upp úr nýútkominni bók um Nínu Sæmundsdóttur, fyrsta kvenmyndhöggvara Íslands. Verð: 1.500 kr. pr. mann. Gestir velkomnir!

Tilkynnið þátttöku rafrænt hér eða á skrifstofu SFR í síma 525-8340. Ekki verður tekið við tilkynningum eftir 30. nóvember. Sjá nánar hér.

26. október 2015

Verkfallsbćtur

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Kaup & kjör
Sćkja um styrki
Orlofshús

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Smelltu á ATKVÆÐAGREIÐSLA til að greiða atkvæði um kjarasamning.

 

Verkfallsbætur - Rafræn umsókn

Hér er hægt að sækja rafrænt um verkfallsbætur úr Vinnudeilusjóði SFR vegna launataps félagsmanna í verkfalli.

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.