Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

12. febrúar 2016

Samningur SÁÁ samţykktur

WP_20160208_17_49_37_ProAtkvæðagreiðslu um kjarasamning SFR og SÁÁ lauk í morgun og var hann samþykktur með 65% atkvæða, nei sögðu 31,7% og 2,44% skiluðu auðu.

11. febrúar 2016

Félags- og húsnćđismálaráđherra á fundi trúnađarmanna

IMG_0718Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hélt erindi á fundi trúnaðarmanna sem lauk rétt í þessu. Í erindi sínu fjallaði hún meðal annars um húsnæðismál og efnahag í tengslum við húsnæðisfrumvörp sem nú liggja fyrir. Í þeim er m.a. gert ráð fyrir hækkun húsaleigubóta sem tilraun til þess að jafna búsetustyrki og bæta þannig kjör þeirra sem mest þurfa á að halda. Tekjulægstu hóparnir eru í leiguhúsnæði sagði Eygló og hún lagði áherslu á að það þyrfti einnig að auka framboð á húsnæði.

8. febrúar 2016

Gott ađ vita - tćknilegir örđugleikar

Því miður komu upp tæknilegir örðugleikar við skráningu á Gott að vita námskeiðin, verið er að...Nánar

4. febrúar 2016

Kjarasamningur viđ SÁÁ

Fulltrúar samninganefndar SFR undirrituðu kjarasamning við SÁÁ í mánudagskvöld og er hann á svipuðum nótum...Nánar

1. febrúar 2016

Vitundarvakning um árin eftir fimmtugt

SFR og St.Rv. bjóða til kynningar á alþjóðlegu samstarfsverkefni mán. 8. feb. kl. 16.30 að Grettisgötu 89....Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

29. júní 2015

Kjaradeilur opinberra

Juni-blad-netid-1.jpg-litilLeiðari Blaðs stéttarfélaganna 3. tbl. 2015

Vinnumarkaðurinn er í uppnámi, lög hafa verið sett á verkfallsaðgerðir stórra hópa opinberra starfsmanna. Fjölda samninga hefur verið vísað til sáttasemjara og enn bíða mörg félög eftir því að þeirra viðræður hefjist.

8. maí 2015

Aulinn Ísland

1 mai blad forsíðaLeiðari 2. tbl. Blaðs stéttarfélags 1. maí 2015

Í umræðunni um kjara- og efnahagsmál undanfarið hefur gætt mikils tvískinnungs. Þegar stjórnvöld ræða um efnahagsmál er bjart framundan. Íslenskur efnahagur hefur risið afburðavel úr öskustónni frá hruni, meira að segja svo vel að við höfum fengið klapp á bakið frá erlendum sérfræðingum vegna þess hversu vel við stöndum okkur.

 

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

30. mars 2016

Ađalfundur SFR

Aðalfundurinn hefst kl. 17:00 DAGSKRÁ • Skýrsla stjórnar. • Reikningar félagsins. •...
Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

2. febrúar 2016

Gott ađ vita – breytt skráning

Gott ad vita skráning
SFR býður félagsmönnum sínum upp á fjölbreytt námskeið undir hatti Gott að vita í samstarfi við St.Rv. Að þessu sinni er hægt að læra sund, djúpslökun, bókagerð, umbúðalæsi og golf svo eitthvað sé nefnt. Öll námskeiðin eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Opnað verður fyrir rafræna skráningu mánudaginn 8. febrúar næstkomandi kl. 12 á vef félagsins, áður auglýst kl. 10, en frestast vegna tækniörðugleika

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Kaup & kjör
Sćkja um styrki
Orlofshús

Vinnutímadagbók 2016

Dagbækur til félagsmanna eru komnar á skrifstofuna. Óskir þú eftir að fá dagbók senda í pósti heim til þín fylltu þá vinsamlega út rafrænt eyðublað hér eða komdu við á skrifstofunni á Grettisgötu 89, 4. hæð.

Hlutverk SFR

Að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra.

Gildi SFR

Traust - Kraftur - Réttlæti

Sjá nánar hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.