Beint á leiđarkerfi vefsins

Velkomin á vef SFR

Fréttir

17. september 2014

Enginn blekkingarleikur í gangi

20131104-_MG_4233Árni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu segir ummæli Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar byggð á misskilningi og vanþekkingu.

Á Alþingi í gær sagði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, að hjá hinu opinbera væri stundaður blekkingarleikur með laun og reynt væri að villa um fyrir ráðuneytum þar sem stór hluti launa opinberra starfsmanna væri óunnin yfirtíð. Þarna vitnaði Vigdís til frétta af niðurstöðum könnunar SFR sem kynntar voru í vikunni. Þar kom m.a. fram að stór hluti starfsmanna fær einhvers konar aukagreiðslur, m.a. í formi óunnar yfirvinnu, karlar þó meira en konur. Vigdís sagði að með þessu væri verið að villa um fyrir ráðuneytum og spurði m.a. hvernig í ósköpunum væri hægt að reka ríkið þegar svona blekkingarleikur væri í gangi.

17. september 2014

Fjölmennum í Loftslagsgönguna 21. sep.

climate change walkÞann 21. september mun almenningur fylkja liði um allan heim til að krefjast þess að gripið verði til raunverulegra aðgerða til að hefta útblástur gróðurhúsalofttegunda. Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hefur boðið leiðtogum þjóðríkja heims til fundar í New York þann 23. sept. til þess að liðka fyrir að samkomulagi um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum verði náð á næstu loftslagsráðstefnu SÞ í París í lok árs 2015. Í Reykjavík verður safnast saman við hið svokallaða „Drekasvæði“ kl. 14.00, sem staðsett er á horni Njálsgötu, Frakkastígs og Kárastígs.

15. september 2014

Launakönnun SFR 2014 niđurstöđur

Launakönnun SFR kemur nú út áttunda árið í röð. Könnunin er gerð í samstarfi við VR og St.Rv. og...Nánar

12. september 2014

Ályktun frá stjórn BSRB vegna fjárlagafrumvarps

Stjórn BSRB hefur sent frá eftirfarandi ályktun vegna fjárlaga 2015. Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að...Nánar

12. september 2014

Blađ stéttarfélaganna í prentun

Blað stéttarfélaganna er nú í prentun og verður dreift til félagsmanna SFR og St.Rv. fljótlega eftir helgina. Í blaðinu...Nánar
Fréttir á RSS-formi

Útgáfa

Blað-Stéttarfélaganna_haus 

SFR - STRV  BLAÐ STÉTTARFÉLAGANNA
Gefið út af SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

_______________________________________________________________________________________

 SFRblaðið--hreint-omkring

SFR blaðið er gefið út reglulega og dreift til allra félagsmanna.

Það er einnig aðgengilegt hér á vefnum. 

_______________________________________________________________________________________

Veffrettabref-haus

Veffréttarit SFR er sent út reglulega til félagsmanna.

Mikilvægt er að félagsmenn gefi skrifstofu félagsins upplýsingar um rétt netföng til að auðvelda rafrænar sendingar.

__________________________________________________________________________________________

Upplýsingabæklingur um einelti: 

Einelti_bæklingur_forsida  Samstaða gegn einelti á vinnustöðum


SFR-bæklingur_2010-1  Félagið þitt - kynningarbæklingur um félagið.


Greinar

21. júlí 2014

Betur heima setiđ en af stađ fariđ?

Alma Lísa Jóhannsdóttir skrifar10409806_10202765201785950_1252080302_n

Þegar til stendur að breyta skipulagi innan stjórnsýslunnar er afar mikilvægt að undirbúa ferlið vel. Reynslan hefur kennt okkur margt og rannsóknir hafa sýnt fram á að ávinningur af slíkum ákvörðunum getur orðið lítill sem enginn ef ekki er staðið vel að málum frá upphafi.

Almennt telst góður undirbúningur og samþætting ólíkra verkefna vera lykilatriði í skipulagsbreytingum. Einnig verður að huga vel að starfsfólki í öllu ferlinu. Ákvörðunin þarf að vera vel ígrunduð og tryggja þarf að hún sé skynsamleg.

25. nóvember 2013

Ósáttur viđ opinbera hagrćđingu

20131104-_MG_4236Fréttablaðið, 22. nóvember 2013 - Sérblað um stéttarfélög

Viðtal við Árna Stefán Jónsson

Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir þrjú mál vera efst á baugi í komandi kjarasamningum; aukinn kaupmátt, leiðréttingu launamuns kynjanna og samræmi launa opinberra starfsmanna og starfsfólks á almennum markaði.

Greinar á RSS-formi

Á döfinni

Á döfinni á RSS-formi

Til félagsmanna

15. september 2014

Gott ađ vita námskeiđin - skráning hefst 17. sep. kl. 9

Dagskrá Gott að vita námskeiða og fyrirlestra á haustönn 2014 er tilbúin og hér má skoða hvað verður í boði. Skráning hefst hér miðvikudaginn 17. september kl. 9. Að þessu sinni verður boðið upp á námskeið í Reykjavík, á Akranesi, Borgarnesi, Akureyri og Egilsstöðum og er dagskráin að venju fjölbreytt. Ef þú ert að skrá þig inn í fyrsta sinn í námskeiðsskráningarkefi SFR þá velur þú fyrst námskeiðið og síðan flipann Nýskráning og skráir inn umbeðnar upplýsingar ...

Til félagsmanna á RSS-formi
Bćklingur
Afsláttarkjör fyrir SFR félaga
Starfsmennt
LSR
BSRB
VIRK

Sćkja um styrki
Orlofshús
Kaup & kjör

Gott að vita haust 2014

Skráning á Gott að vita námskeið og fyrirlestra byrjaði miðvikudaginn 17. september kl. 9. Yfirlit yfir námskeiðin sem verða í boði á haustönn má finna hér.

Áður en lagt er af stað í orlofshús!

Mikilvægt er að prenta ætið út nýja kvittun skömmu áður en lagt er af stað í orlofshús á vegum SFR þar sem upplýsingar um lyklakóða, símanúmer og fleira gæti hafa breyst. Prenta hér.

Bókanir á orlofsvef

Opið er fyrir bókanir innanlands fjóra mánuði fram í tímann, og fimm mánuði fyrir orlofsmöguleika SFR utanlands. Fyrsta virka dag í mánuði bætist við vefinn nýr mánuður og er opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum kl. 9.

 
Gott ađ vita - skráning hefst 2. feb. kl. 9