Launakönnun

SFR birtir nú niðurstöður úr launakönnun sinni tíunda árið í röð. Hækkun heildarlauna hjá SFR félögum eru tæp 9% milli ára. Á sama tíma mældist hækkun launavísitölu Hagstofunnar fyrir allan vinnumarkaðinn um 9,4%. 

Enn mælist töluverður launamunur milli opinbera og almanna markaðarins en könnunin er gerð í samstarfi við VR og St.Rv. sem hjálpar okkur að fylgjast vel með launaþróun á milli vinnumarkaða. 

Viðburðir

3okt

Félagsfundur á Selfossi

Fundur hefst kl. 8:30 1. Vinnumarkaðsmál - Málefni Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og SALEK (Samstarf um Launaupplýsingar og...

3okt

Félagsfundur á Litla-Hrauni

Fundur hefst kl. 12:10 1. Vinnumarkaðsmál - Málefni Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og SALEK (Samstarf um Launaupplýsingar og...

3okt

Félagsfundur hjá Isavia A-vakt

Fundur hefst kl. 17:15 1. Vinnumarkaðsmál - Málefni Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og SALEK (Samstarf um Launaupplýsingar og...

Næstu viðburðir

Kannanir

Launakönnun með upplýsingum um laun og kjaratengd mál ásamt niðurstöðum úr könnuninni Stofnun ársins.  

Lesa meira

Fræðsla

Starfsþróun í þínum höndum - leiðir, tækifæri, þjálfun - þekking, hæfni, færni

Lesa meira

Útgefið Efni

Blað stéttarfélaganna og bæklingar....

Lesa meira
Myndasafn